Viðhaldsmenn ehf. var stofnað í maí 2005 af Jóhanni Sv. Jóhannssyni Húsasmíðameistara. Jóhann hefur starfað um áratuga skeið í byggingariðnaði og hefur yfirgripsmikla þekkingu á flestum sviðum byggingarframkvæmda.